Heim
Valmynd

Skilmálar - Óska.is


Til að vernda pósthólf fyrirtækjanna fyrir ýmiskonar misnotkun og ruslpóst er nauðsynlegt að Óska.is samykki fyrirspurnina áður en hún fer út frá Óska.is.

Óska.is áfram sendir fyrirspurnir samdægurs að því gefnu að fyrirspurnin uppfylli eftirfarandi skilyrði.

1. Sendandi fyrirspurnar er skráður notandi með nafni og netfangi hjá Óska.is.

2. Auglýsingapóstur eða fyrirspurn þar sem ekki er verið að óska eftir vöru markhópsins er ekki áfram send.

3. Skýrleiki, fyrirspurnin þarf að vera skýr þannig að engin vafi liggi á því hvað er verið að óska eftir.

4. Svör fyrirtækjanna berast sendandanum beint á eigið netfang.
Óska.is hefur enga frekari aðkomu að samskiptum eða viðskiptum þeirra á milli.